Collection:



1
3
Collection:
01 – Margrét H. Blöndal
01 – Margrét H. Blöndal
- Regular price
- 2.500 kr
- Regular price
-
- Sale price
- 2.500 kr
- Unit price
- per
Tax included.
Mér finnst eins og ég sé. 2017.
Hugsanaflæði, skrásetningar þar sem höfundur lítur inn - og útávið.
Hér svipast Margrét H. Blöndal um eftir lyklum og leiðum. Í stuttum og flæðandi prósum leitar, duflar og skynjar höfundur umhverfi sitt, sín innri lönd og vinnustofugólf í leit að góðum málshætti, kunnuglegum kolli eða rúmi til að skríða upp í. Byrjar neðst og færir sig upp – og finnur döðluplómur, naggrísi, ljós í þögninni, bjölluhljóm.
Margrét H. Blöndal (f. 1970) er myndlistarmaður, sem býr og starfar í Reykjavík.